Ókeypis heimsending með póstinum þegar verzlað er fyrir meira en 20,000 kr

Örnámskeið í skapandi skrifum.

Örnámskeið í skapandi skrifum.

Regular price
35.000 kr
Sale price
35.000 kr
Regular price
Uppselt!
Unit price
per 
Með vsk.

Komdu með hópinn þinn í skemmtilegt og fróðlegt örnámskeið í skapandi skrifum. Í þessu örnámskeið sem haldið er í kaupmannsíbúðinni verður farið stuttlega yfir persónusköpun og skrif, þar sem gleði, húmor og sköpunarkraftur fær að ráða för.

Eyþór Jóvinsson leiðir örnámskeiðið en hann er menntaður handritshöfundur og arkitekt. Hann hefur skrifað og leikstýrt fjölda stuttmynda og gefið út nokkrar bækur ásamt því að stýra Gamanmyndahátíð Flateyrar. 

Þetta er skemmtileg og eftirminnileg kvöldstund fyrir vinahópinn, fjölskylduna eða vinnufélagana.

Hámarksstærð fyrir hvern hóp eru átta manns og tekur námskeiðið þrjár klukkustundir.

Það er hægt að velja úr nokkrum dagsetningum og panta í gegnum vefverslunina eða hafa samband í síma 8400600 eða netfangið jovinsson@gmail.com til að setja upp námskeiðið á öðrum tíma.