Ókeypis heimsending ef verslað er fyrir meira en 20,000 kr.

Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.
  • Hlaða mynd inn í gallerískoðara, Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.

Herbin Skriftarsett frá forn-Egyptalandi.

Venjulegt verð
3.600 kr
Söluverð
3.600 kr
Venjulegt verð
Uppselt!
Einingaverð
per 
Með vsk.

Fallegt forn-Egypskt skrautskriftarsett í gjafaöskju frá Herbin. Með skriftarsettinu getur þú ferðast aftur í tíman og skrifað að hæti forn-Egypta. Hvert sett inniheldur forn-Egyptan blekpenna, svart blek og örk af papýru unnin úr stönglum papýrusreyrs sem í fornöld var algeng votlendisplanta í Nílarósum. Forn-Egyptar notuðu þennan reyr til skipasmíða, til að vefa úr mottur og til að framleiða papýrus.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.