Bóksala í 100 ár!

Bókaverzlun Jóns Eyjólfssonar var stofnuð þann 25. maí 1920 og fagnar því aldar afmæli í dag. Bókaverzlunin var í raun sjálfstæð verslun á sér kennitölu sem var rekin samhliða Versluninni Bræðurnir Eyjólfsson sem var stofnuð nokkrum árum fyrr og saman mynda þessar verslanir Gömlu Bókabúðina, eins og við þekkjum hana í dag. Hér fyrir neðan…

Skemmtileg leið til að styrkja Gömlu Bókabúðina!

Ef allt væri eðlilegt hefði dagleg opnun Gömlu Bókabúðarinnar hafist upp úr páskum og værum við nú þegar búin að taka við fyrstu skemmtiferðaskipum sumarsins og allt komið á fullt hjá okkur. Þess í stað er enn lokað hjá okkur og enginn ferðamaður á ferðinni. (Opnum 1. júní 2020) Sumarið 2019 tókum við á móti…

Ný teikning af Bókabúðinni

Hún Marta Sif hjá martasif.com teiknaði þessa skemmtilegu mynd af Gömlu Bókabúðinni. Myndin verður nýtt til að setja á stílabækur og aðra muni sem verða til sölu hjá okkur í sumar. Marta hafði áður teiknað fyrir okkur götumynd Hafnarstrætis sem hefur verið þrykkt á bókamerki sem eru komin í sölu hjá okkur.

Ný íslensk vefsíða

Hingað til höfum við ekki lagt áherslu á markaðsefni á Íslensku. En nú, þegar ljóst er að erlendir ferðamenn verða engir var upplagt að nota tíman til að setja upp vefsíðu fyrir verslunina á Íslensku, svo landsmenn geti nálgast upplýsingar um verslunina á sínu ástkæra, ylhýra.

Looking back at the year 2019

Last year was a good year for the old bookstore that was running its 105th year! The Store was open for 156 days last year and we had 12,280 visitors. That is an average of 79 visitors a day. Thous visitors bought all in all 5,700 kg of books, almost 500gr of books per visitors…

Better late than never

This is Bernharður Guðmundsson, he droped by at the Old bookstore to day. His grandfather was a farmer in Önundarfjörður and was a regular customer in the Bookstore back in the days. While looking up his grandfather purchase history, we found out that in the year 1919, he owed the Bookstore 1,500kr. His grandson decided…

10,000 visitors this summer

And the summer isn´t even over yet! Little did Anton and Tiffany know when they bought a copy of the Ielandic Sagas, but doing so, they became our 10,000 customers this summer! Thank you all for stopping by this summer!

Busy summer!

Yes, we are still alive. The summer has been great so far, awesome weather and many great people have stopped by at our store this summer. We have been so busy that we haven´t had any time to update our website, even though the plan was to put up some news every week! John Rogers…

Freshen up for the summer

We have been using the good weather in the beginning of the summer to do some paint job on the Bookstore. Now the windows are finally back to the original color, dark red. In the attic we found old paint bucket and could therefore choose the right original color this time, but the Bookstore was…

New Website

Finally our website is up and running. The Old Bookstore in Flateyri has been in business since 1914, so we think it is about time to publish our first website in the year 2019!


Vertu áskrifandi að fréttum af Gömlu Bókabúðinni