Ókeypis heimsending með póstinum þegar verzlað er fyrir meira en 20,000 kr

Herbin 350 ára afmælis bleksett.
Herbin 350 ára afmælis bleksett.
Herbin 350 ára afmælis bleksett.
  • Load image into Gallery viewer, Herbin 350 ára afmælis bleksett.
  • Load image into Gallery viewer, Herbin 350 ára afmælis bleksett.
  • Load image into Gallery viewer, Herbin 350 ára afmælis bleksett.

Herbin 350 ára afmælis bleksett.

Regular price
4.600 kr
Sale price
4.600 kr
Regular price
Uppselt!
Unit price
per 
Með vsk.

Falleg gjafaaskja í tilefni af 350 ára afmæli Herbin. Askjan inniheldur fimm mismunandi liti af Herbin bleki. Þetta eru fyrstu fimm tegundirnar af bleki sem Herbin framleiddi á sínum tíma, í fallegum gamaldags glerkrukkum sem minna á upphaflegu hönnun Herbin.

Litirnir sem eru í afmælisöskjunni eru: 12909T - Perle Noire, 12915T - Bleu Myosotis, 12922T - Rauge Caroubier, 12938T - Vert Réséda og 12977T - Violette Pensée.

Blekið hentar vel í blekpenna, kúlupenna, glerpenna og bursta.

350 ára afmælisaskjan er framleidd í takmörkuðu upplagi.

Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag.  Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.