Ókeypis heimsending með póstinum þegar verzlað er fyrir meira en 20,000 kr

Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm

Kaweco DIA2 Svartur Blekpenni með Króm

Regular price
19.800 kr
Sale price
19.800 kr
Regular price
Uppselt!
Unit price
per 
Með vsk.

Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.

Kaweco DIA2 blekpennarnir byggja á gamalli hönnun frá árinu 1920. Einstaklega glæsilegur, handgerður penni úr meira en 20 pörtum. Þetta er penni frá gullaldarárum Þýskalands, hvort sem það var á sviði lista eða vísinda, sem endurspeglast í pennanum.

Pennin er gerður úr hágæða akrílblöndu sem endist áratugum saman og þolir mikla notkun. Oddurinn er gerður úr króm stáli.

Penninn er 13 cm lokaður og kemur í fallegri svartri gjafa- og geymslu öskju.

Penninn tekur standard blekhylki, sem fást í mörgum litum.