Ókeypis heimsending með póstinum þegar verzlað er fyrir meira en 20,000 kr

Kaweco LILIPUT, Eldblár
Kaweco LILIPUT, Eldblár
Kaweco LILIPUT, Eldblár
Kaweco LILIPUT, Eldblár
Kaweco LILIPUT, Eldblár
Kaweco LILIPUT, Eldblár
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco LILIPUT, Eldblár
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco LILIPUT, Eldblár
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco LILIPUT, Eldblár
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco LILIPUT, Eldblár
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco LILIPUT, Eldblár
  • Load image into Gallery viewer, Kaweco LILIPUT, Eldblár

Kaweco LILIPUT, Eldblár

Regular price
24.900 kr
Sale price
24.900 kr
Regular price
Uppselt!
Unit price
per 
Með vsk.

Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.

Kaweco Liliput pennarnir eru einhverjir þeir minnstu sem eru framleiddir í heiminum í dag, en þeir eru aðeins 9,7 cm að lengd en verða 12,6 cm langir þegar lokið er komið á endan, sem gerir hann einstaklega þægilegan til að skrifa með.

Pennin er gerður úr hitameðhöndluðu ryðfríu stáli sem gefur honum einstakt útlit og engir tveir pennar eru eins. Penninn mun einnig breytast við notkun og veðrast fallega - Frábær penni til daglegra nota.

Penninn er 12,6 cm opinn og 9,7 cm lokaður.

Penninn tekur standard blekhylki, sem fást í mörgum litum.