
Það er fátt sem minnir fólk meira á ömmu sínar og afa, en ljúfengur perubrjóstsykur. Nói Síríus endurgerði þessa gömlu mola í tilefni af 100 ára afmæli sínu. Þeir voru framleiddir í mjög takmörkuðu upplagi og er því aðeins takmarkað magn pakka í boði hjá okkur.