Þessa liti má bæði nota sem tréliti og vatnsliti sem gerir þá fjölhæfa og skemmtilega til að vinna með, hvort sem þú vilt lita með trélitum eða bleyta aðeins upp í fjörinu og næla þér í fallega vatnslitaáferð.
Litirnir eru mjög sterkir og litríkir og inniheldur hver askja 48 liti.