Sundkýrin Sæunn

Þessari stórmerkilegu og ótrúlegu sögu af sundkúnni Sæunni hefur nú verið komið fyrir á bók. Söguna skráir Eyþór Jóvinsson bóksali á Flateyri og bókina prýðir fjöldi afar glæsilegra litmynda eftir Freydísi Kristjánsdóttur sem gæðir söguna lífi. Bókin kostar 3,900 kr og er sendingakostnaður er innifalinn í verði. Eins er hægt að panta bókina með því að senda tölvupóst í netfangið jovinsson@gmail.com

€25.00

Póstkort frá Gömlu Bókabúðinni

Hægt er að styrkja Gömlu Bókabúðina á Flateyri með því að fá sent póstkort frá versluninni. Póstkortið mun prýða mynd sem Verslunarstjórinn, og langafasonur stofnanda verslunarinnar tók á Flateyri. Verslunarstjórinn mun skrifa stutta kveðju til þín, ásamt því að merkja póstkortið með vax innsigli verslunarinnar og nota Íslenskt frímerki. - Frekari upplýsingar eða óskir um sérstakar kveðjur, hafið samband í netfangið: jovinsson@gmail.com

€10.00

Teikniblokk og trélitir

Í pakkanum er A5 teikniblokk merkt Flateyrarhreppi og trélitir merktir Gömlu Bókabúðinni ásamt vistvænum yddara.

€12.00

Flateyri og Önundarfjörður

Ljósmyndabók sem inniheldur 60 ljósmyndir frá Flateyri og Önundarfirði eftir Eyþór Jóvinsson, verslunarstjóra Gömlu Bókabúðarinnar.

€12.00

Aldarfar og örnefni í Önundarfirði

Endurútgáfa á þessari mögnuðu bók sem fjallar um örnefni og mannlíf í Önundarfirði.

€28.00

Bókamerki

Fallegt bókamerki með götumynd Flateyrar

€6.00

Bókapeningur (2019 árgerð)

Fyrir einn Bókapening má kaupa eitt kíló af notuðum bókum. Peningurinn er einnig tilvalinn minja- og söfnunargripur.

€8.00


Verslaðu í elstu upprunlega verslun Íslands