Fréttir

 • Kaupum sjaldnar, en betri hluti!

  Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson sérhæfir sig í að bjóða upp á fyrsta flokks vörur sem eru í senn fallegar og nytsamlegar og byggja á langri sögu og ...
 • Gamla Bókabúðin opnar vefverslun eftir 107 ár í rekstri.

  Eftir 107 ár í rekstri höfum við ákveðið að opna rafrænt útibú á veraldarvefnum. Þrátt fyrir að það jafnist ekkert við þá upplifun að mæta í holdheimum í Gömlu Bókabúðina, þar sem tíminn hefur staðið í stað, höfum við í auknu mæli verið að selja vörur okkar í gegnum síma, facebook og tölvupósta. 
 • Fimm daga ferðalag um Vestfirði

  Undanfarin ár hefur verslunarstjóri Bókabúðarinnar farið nokkra hringi um Vestfirðina að dreifa Vestfjarðarkorti sem hann gefur út árlega. Hann......
 • Barnabókin um sundafrek Sæunnar komin út!

  Í dag var útgáfu bókarinnar um Sundkýrina Sæunni fagnað með fjölmenni í Gömlu Bókabúðinni á Flateyri. Nú er loksins þessi magnaða sanna saga um Sæ...
 • Bóksala í 100 ár!

  Bókaverzlun Jóns Eyjólfssonar var stofnuð þann 25. maí 1920 og fagnar því aldar afmæli í dag. Bókaverzlunin var í raun sjálfstæð verslun á sér ken...
 • Stofutónleikar og Sögusýning

  Undanfarna daga hefur Gamla Bókabúðin á Flateyri staðið fyrir tveimur skemmtilegum viðburðum á Flateyri. Á laugardaginn kom rithöfundurinn Auður J...