
Afhending í boði á Gamla Bókabúðin Í Reykjavík
Venjulega tilbúið á 1 klst
Herbin handfang fyrir stimpill fyrir vax innsigli
-
Gamla Bókabúðin Í Reykjavík
Afhending í boði, venjulega tilbúið á 1 klstHverfisgata 34
Hjartagarðurinn
101 Reykjavík
Ísland8400600
Handfangið er gert úr lökkuðum við og ætlað fyrir brass stimpla (signet) til að nota fyrir vax innsigli. Þú getur keypt eitt handfang en svo nokkra brass stimpla sem þú getur skipt út og skrúfað þann á sem hentar fyrir hvert tilefni.
Brass stimplana finnur þú meðal annars með því að smella hér.
Herbin er elsti vax- og blek framleiðandi heims, stofnað í París árið 1670. Herbin framleiðir hágæða vax til að innsigla bréf, sem og einstakt blek sem hefur skipað sér sess í sögunni. Allt frá því að því að Loðvík 14. Fraklandskonungur notaði það fram til dagsins í dag. Í dag framleiðir Herbin enn hágæða blek og vax ásamt blekpennum og öðrum munum til skrautskriftar.